Fréttir af Skýjaborg

Vorsýning

Föstudaginn 12.maí kl.9:30 munum við opna hina árlega Vorsýningu Skýjaborgar í Stjórnsýsluhúsinu.Allir eru velkomnir á opnunina.  Sýningin mun standa opin í þrjár vikur eða til föstudagsins 2.
Lesa meira

Skraddaralýs með gjöf

Skraddaralýs, bútasaumsklúbbur í sveitinni, færði leikskólanum í gær 16 bútasaumsteppi ásamt nokkrum koddastykkjum að gjöf.Með gjöf sinni vilja þær sína Hvalfjarðarsveit þakklæti sitt  að fá afnot af félagsheimilinu Fannahlíð endurgjaldslaust.
Lesa meira

Dagur umhverfisins

25.apríl var Dagur umhverfisins.Líkt og síðustu ár fórum við út og hreinsuðum nánasta umhverfi okkar.Góður dagur í alla staði.Börnin skoðuðu ruslið og veltu fyrir sér hvaðan það kæmi.
Lesa meira

Dans

Síðustu vikurnar höfum við fengið Írisi danskennara til okkar að kenna okkur dansa.Krakkarnir hafa verið duglegir að læra dansana og syngja með og allir hafa skemmt sér vel í danstímunum.
Lesa meira

Öskudagur

Gleði og fjör er búið að einkenna daginn í dag.Börn og starfsfólk mætti í búningum eða náttfötum.Við héldum öskudagsball þar sem var dansað og hoppað á fullu.Því næst var kötturinn sleginn úr tunnunni og þar var einnig fullt af poppi sem allir gæddu sér á yfir teiknimynd og/eða leik.
Lesa meira

Konukaffi

Við áttum góða stund í morgun þegar konur í lífi barnanna fjölmenntu í leikskólann í morgunkaffi.Takk kærlega fyrir komuna kæru mömmur, ömmur og frænkur.Eigið góða helgi.
Lesa meira

Leikskólakennari óskast

      Leikskólakennari óskast   Vegna aukins barnafjölda vantar leikskólakennara til starfa í leikskólann Skýjaborg í Hvalfjarðarsveit.Um tímabundna ráðningu er að ræða þ.
Lesa meira

Dagur leikskólans 2017

Á mánudaginn í síðustu viku, þann 6.febrúar, héldum við upp á Dag leikskólans.Við skelltum okkur öll saman út, drógum íslenska fánan á hún og fórum í göngutúr um hverfið.
Lesa meira

Þorrinn byrjaður

Í dag er bóndadagur og höfum við myndað okkur skemmtilega hefð að bjóða öllum körlum í lífi barnanna í karlakaffi.Við áttum góðan morgun saman með kaffibolla og brauðsneið í hönd.
Lesa meira

Dótadagur

Á fimmtudaginn var buðum við upp á innidótadag.En börn á Regnboganum höfðu óskað eftir dótadegi á haustmánuðum við skólastjóra og auðvitað reynum við að uppfylla óskir barnanna.
Lesa meira