03.09.2014
Undanfarna daga höfum við verið að undirbúa pappírsgerð.Við byrjuðum á að leyfa börnunum á Dropanum að leika sér með pappírsræmur sem fara í pappírsgerðina og leiddist þeim það ekki.
Lesa meira
01.09.2014
Nú eru flest börn og starfsfólk búin að skila sér aftur til okkar eftir sumarleyfi.Nokkrar breytingar hafa orðið hjá okkur í haust, bæði í barnahópnum og starfsmannahópnum.
Lesa meira
12.08.2014
Í dag kom formaður Akranesklúbbs Soroptimista Guðrún Bragadóttir, með bókargjöf í leikskólann.m er að ræða bókina Verum Græn.Ferðalag í átt að sjálfbærni í tilefni af verkefni Evrópusambands Soroptimista "Go green".
Lesa meira
06.08.2014
Föstudaginn 15.ágúst verður starfsdagur í leikskólanum og er leikskólinn lokaður þann dag.
Lesa meira
26.06.2014
Í gær fóru elstu börnin í leikskólanum í útskriftaferðina sína. Haldið var á Akranes þar sem byrjað var á Langasandi.Síðan var förinni heitið á safnasvæðið og þaðan í skógræktina þar sem þau léku sér og fengu grillaðar pulsur.
Lesa meira
13.06.2014
Í dag var hjóladagur í leikskólanum og komu flest allir með reiðhjól eða hlaupahjól.Við hófum daginn á því að hjóla á nýju lóðinni okkar og hentar hún einkar vel til þess.
Lesa meira
11.06.2014
Á föstudaginn verður hjóladagur í leikskólanum.Þeir sem vilja mega koma með hjól með sér í leikskólann og verður boðið upp á að fara á stjórnsýsluplanið að hjóla.
Lesa meira
04.06.2014
Á fimmtudaginn verður útileikfangadagur í leikskólanum.Þá mega allir koma með dót í leikskólann sem má nota úti.Við verðum með hjóladag seinna í júní svo við biðjum um að hjólin verði skilin eftir heima þennan dag.
Lesa meira
04.06.2014
Föstudaginn 6.júní er hálfur starfsdagur í leikskólanum.Leikskólinn lokar kl.12 þennan dag.
Lesa meira
30.05.2014
Á mánudaginn komu Daniela og Tómas með heimalninginn Fríðu í leikskólann.Börnin voru mjög spennt að sjá litla lambið sem þótti einstaklega fallegt og lítið.Takk fyrir heimsóknina :).
Lesa meira