Fréttir af Skýjaborg

Nordplus verkefni

Opnuð hefur verið heimasíða þar sem verkefnum Nordplussamstarfsins sem leikskólinn tekur þátt í eru gerð skil.Vefsíðan er aðgengileg á slóðinni http://winnieandwood.
Lesa meira

Furðufatadagur á fimmtudaginn

Á fimmtudaginn er furðufatadagur í leikskólanum.Allir sem vilja mega koma í furðufötum, búning, náttfötum eða venjulegum fötum. Þennan dag er einnig sameiginlegt afmæli fyrir afmælisbörn nóvembermánaðar.
Lesa meira

Hvolpar í heimsókn

Í gær fengu litlu hvolparnir hennar Báru að kíkja í heimsókn í leikskólann í smá stund.Börnin hafa fylgst spennt með uppeldi hvolpanna frá því þeir fæddust og farið í margar heimsóknir til þeirra.
Lesa meira

Bangsadagurinn í leikskólanum

Á mánudaginn var alþjóða Bangsadagurinn og héldum við hann að sjálfsögðu hátiðlegan í leikskólanum.Börnin komu með bangsana sína með sér í skólann og leyfðu þeim að taka þátt í skólastarfinu.
Lesa meira

Bangsímon

Í síðustu viku fóru Magga Sigga og Þórdís til Eistlands til að sækja Bangsímon og koma með hann heim.Bangsímon er hluti af Nordplus verkefni sem leikskólinn tekur þátt í ásamt leikskólum í Eistlandi, Lettlandi, Litháen og Noregi.
Lesa meira

Skólasamstarf leik- og grunnskóla

Á morgun hefst skólasamstarf elstu barna leikskólans (f.2009).Lagt verður af stað frá leikskólanum kl.9:10 og er áætluð heimkoma um kl.12:00.Fram að áramótum er sund og biðjum við alla um að koma með sundföt með sér.
Lesa meira

Dagur íslenskrar náttúru í leikskólanum

Á morgun, á Degi íslenskrar náttúru, munum við flagga Grænfánanum í þriðja sinn í leikskólanum. Athöfnin verður kl.9:15 og ætla vinir okkar í 1.og 2.bekk að heimsækja okkur af því tilefni, en þau eiga auðvitað mikið í verkefninu með okkur.
Lesa meira

Slökkviliðsstjóri í heimsókn

Þráinn slökkviliðsstjóri kom í heimsókn í morgun og ræddi við elstu börnin um brunavarnir.Börnin voru mjög áhugasöm og ætla að passa upp á að brunavörnum sé sinnt í leikskólanum.
Lesa meira

Taupokar

Hluti af markmiðum okkar í Grænfánaverkefninu næstu tvö ár verður að minnka plastpokanotkun í leikskólanum.Við erum þessa dagana að sauma fjölnota poka úr gömlum fötum sem við munum nota t.
Lesa meira

Pappírsgerð í leikskólanum

Undanfarna daga höfum við verið að undirbúa pappírsgerð.Við byrjuðum á að leyfa börnunum á Dropanum að leika sér með pappírsræmur sem fara í pappírsgerðina og leiddist þeim það ekki.
Lesa meira