27.04.2015
Ár hvert höldum við dag umhverfisins hátíðlegan í leikskólanum.Undanfarin ár höfum við farið um hverfið og tínt rusl sem er að finna víða eftir veturinn.Í ár ákváðum við að breyta til og prufa að vera með útijóga og göngur í tilefni dagsins.
Lesa meira
17.04.2015
Hún Ingibjörg Unnur er komin til okkar aftur og mun hún leysa Guðný af sem farin er í orlof.Ingibjörg verður á Dropanum og eru allir alsælir að fá hana aftur.
Lesa meira
17.04.2015
Í dag og næstu föstudaga fáum við í heimsókn til okkar í leikskóla nemendur úr unglingadeild Heiðarskóla sem velja að koma í kynningu í leikskólann.Í dag eru þær Steinunn, Sigga og Elfa Dís hjá okkur og ætla að kynnast því sem við erum að gera.
Lesa meira
19.03.2015
Í morgun var síðasti danstíminn okkar með Jóhönnu og buðum við foreldrum að koma og sjá afrakstur æfinga síðustu vikna.Börnin stóðu sig að sjálfsögðu með prýði og voru ótrúlega dugleg að læra alla þessa dansa á svo stuttum tíma.
Lesa meira
12.03.2015
Minnum á að leikskólinn lokar á hádegi á morgun, föstudag, vegna starfsdags.Foreldraviðtöl hefjast í næstu viku.
Lesa meira
26.02.2015
Í dag fengum við heimsókn frá USN nefnd Hvalfjarðarsveitar.Nefndin óskaði eftir því að fá að hitta umhverfisnefnd leikskólans, sem er skipuð börnum í elsta hópi.Umræðuefnið var umhverfismál sem þarf að taka á í sveitarfélaginu.
Lesa meira
20.02.2015
Í morgun buðum við öllum mömmum, ömmum, systrum, frænkum og vinkonum í kaffi í leikskólann í tilefni konudagsins á sunnudaginn.Þátttakan var alveg frábær og þökkum við öllum þeim sem gáfu sér tíma til að kíkja við.
Lesa meira
12.02.2015
Í kuldatíðinni er mikilvægt að huga að smádýrunum sem eiga erfitt með að finna eitthvað matarkyns í snjónum.Við höfum verið dugleg að fóðra smáfuglana og hafa börnin ýmsar hugmyndir um það hvernig best sé að standa að því.
Lesa meira
06.02.2015
Í dag er dagur leikskólans haldinn hátíðlegur í leikskólum landsins til að halda upp á það að þann 6.febrúar 1950 stofnuðu frumkvöðlar leikskólakennara fyrstu samtök sín.
Lesa meira
05.02.2015
Í dag héldum við þorrablót í leikskólanum.Við hófum daginn á samsöng þar sem við sungum þorralög og allir voru með víkingahjálmana sína.Í hádeginu var boðið upp á hefðbundinn þorramat, súran og góðan :).
Lesa meira