Fréttir af Skýjaborg

Starfsdagur leikskóla

Föstudaginn 6.júní er hálfur starfsdagur í leikskólanum.Leikskólinn lokar kl.12 þennan dag.
Lesa meira

Heimalningurinn Fríða

Á mánudaginn komu Daniela og Tómas með heimalninginn Fríðu í leikskólann.Börnin voru mjög spennt að sjá litla lambið sem þótti einstaklega fallegt og lítið.Takk fyrir heimsóknina :).
Lesa meira

Útskrift elstu barna leikskólans

Á þriðjudaginn var formleg útskrift elstu barnanna í leikskólanum en senn fer að líða að þau hefji grunnskólagöngu sína.Það voru 14 börn sem útskrifuðust að þessu sinni og fengu þau afthend tré frá leikskólanum og ferilmöppur sínar þar sem leikskólagangan er skrásett fyrir hvern og einn.
Lesa meira

Dagur umhverfisins og ruslaskrímsli

Í dag lögðu börnin í leikskólanum sitt af mörkum til að fegra umhverfið okkar og tóku allt það rusl sem þau sáu í nágrenni leikskólans.Þau fundu fullt af spennandi rusli sem tilvalið var að nota í skapandi vinnu.
Lesa meira

Dagur bókarinnar

Á degi bókarinnar mega börn koma með bók með sér í leikskólann.Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) átti frumkvæðið að því gera þennan dag að alþjóðadegi bóka.Svo vill til að hann er einnig fæðingar- eða dánardagur nokkurra þekktra rithöfunda, til dæmis létust Cervantes og Shakespeare þennan dag árið 1616 og 1623 og 23.
Lesa meira