01.09.2014
Nú eru flest börn og starfsfólk búin að skila sér aftur til okkar eftir sumarleyfi.Nokkrar breytingar hafa orðið hjá okkur í haust, bæði í barnahópnum og starfsmannahópnum.
Lesa meira
12.08.2014
Í dag kom formaður Akranesklúbbs Soroptimista Guðrún Bragadóttir, með bókargjöf í leikskólann.m er að ræða bókina Verum Græn.Ferðalag í átt að sjálfbærni í tilefni af verkefni Evrópusambands Soroptimista "Go green".
Lesa meira
06.08.2014
Föstudaginn 15.ágúst verður starfsdagur í leikskólanum og er leikskólinn lokaður þann dag.
Lesa meira
26.06.2014
Í gær fóru elstu börnin í leikskólanum í útskriftaferðina sína. Haldið var á Akranes þar sem byrjað var á Langasandi.Síðan var förinni heitið á safnasvæðið og þaðan í skógræktina þar sem þau léku sér og fengu grillaðar pulsur.
Lesa meira
13.06.2014
Í dag var hjóladagur í leikskólanum og komu flest allir með reiðhjól eða hlaupahjól.Við hófum daginn á því að hjóla á nýju lóðinni okkar og hentar hún einkar vel til þess.
Lesa meira
11.06.2014
Á föstudaginn verður hjóladagur í leikskólanum.Þeir sem vilja mega koma með hjól með sér í leikskólann og verður boðið upp á að fara á stjórnsýsluplanið að hjóla.
Lesa meira
04.06.2014
Á fimmtudaginn verður útileikfangadagur í leikskólanum.Þá mega allir koma með dót í leikskólann sem má nota úti.Við verðum með hjóladag seinna í júní svo við biðjum um að hjólin verði skilin eftir heima þennan dag.
Lesa meira
04.06.2014
Föstudaginn 6.júní er hálfur starfsdagur í leikskólanum.Leikskólinn lokar kl.12 þennan dag.
Lesa meira
30.05.2014
Á mánudaginn komu Daniela og Tómas með heimalninginn Fríðu í leikskólann.Börnin voru mjög spennt að sjá litla lambið sem þótti einstaklega fallegt og lítið.Takk fyrir heimsóknina :).
Lesa meira
27.05.2014
Á þriðjudaginn var formleg útskrift elstu barnanna í leikskólanum en senn fer að líða að þau hefji grunnskólagöngu sína.Það voru 14 börn sem útskrifuðust að þessu sinni og fengu þau afthend tré frá leikskólanum og ferilmöppur sínar þar sem leikskólagangan er skrásett fyrir hvern og einn.
Lesa meira