Fréttir

Nýtt skólaár - skólasetning

Þessa dagana eru starfsmenn Heiðarskóla að undirbúa komu nemenda fyrir 53.starfsár skólans.Skólinn verður settur á morgun, þriðjudaginn 21.ágúst, kl.16:00, stutt athöfn í sal skólans og kaffiveitingar í lokin.
Lesa meira

Sumarlokun og skólasetning

Heiðarskóli opnar aftur eftir sumarlokun þriðjudaginn 7.ágúst.Skólasetning Heiðarskóla verður þriðjudaginn 21.ágúst kl.16:00.Kennsla samkvæmt stundaskrá hefst miðvikudaginn 22.
Lesa meira

Skólaslit Heiðarskóla 2018

Í gær voru skólaslit Heiðarskóla.Sannkölluð hátíðarstemning var í salnum þegar veittar voru viðurkenningar fyrir nefndar- og félagsstörf, töltmeistari skólans Rakel Ásta Daðadóttir fékk farandbikar og stigahæsti bekkur skólans á íþróttadegi, 10.
Lesa meira

Minningarorð um Einar Darra Óskarsson

Í dag er borinn til grafar fyrrverandi nemandi okkar og vinur Einar Darri Óskarsson sem í blóma lífsins var tekinn frá okkur alltof snemma.Við erum þakklát fyrir að hafa kynnst þessum skemmtilega og ljúfa dreng og notið samveru hans þau 7 ár sem hann stundaði nám hjá okkur.
Lesa meira