Fréttir

Dagur leikskólans 6. feb 2018

Í gær 6.febrúar fögnuðum við Degi leikskólans.Í tilefni dagsins höfðum við deildarugl, en þá er opið á milli deilda og frjáls leikur flæðir um leikskólans óháð aldri eða deild.
Lesa meira

Varðeldur

Á þriðjudaginn hófst skóladagurinn á morgunsöng við varðeld í myrkri, snjó og kulda.Sungin voru nokkur lög við gítarundirspil og að söng loknum gæddum við okkur á heitum súkkulaðidrykk.
Lesa meira

Starfsmannabreytingar

Birgitta Guðnadóttir, starfsmaður Heiðarskóla til nær 27 ára, hætti störfum nú um mánaðamótin.Af því tilefni afhentu nemendur skólans Birgittu kveðjukort í vikunni.
Lesa meira

Þorrablót 2018

Þorrablót Heiðarskóla var haldið í dag.Skemmtun var haldin í matsal skólans þar sem við sungum og fórum í leiki.Eftir skemmtun gæddu nemendur og starfsmenn sér á gómsætum Þorramat.
Lesa meira

Bóndadagur - Þorrablót og kallakaffi

Til hamingju með daginn kæru bændur landsins.  Við í leikskólanum Skýjaborg tókum vel á móti þorranum.Í morgun á milli 8:30 og 10:00 buðum við öllum karlmönnum í lífi barnanna velkomna í morgunkaffi til okkar.
Lesa meira

Dótadagur

Í gær brutum við upp hversdaginn og höfðum dótadag, þar sem börnin máttu koma með dót að heiman.Reglulega er starfsfólk spurt um dótadag og reynum við að vera við þeirri ósk einu sinni á ári.
Lesa meira

Lausar stöður við Leik- og grunnskóla Hvalfjarðarsveitar

Leik- og grunnskóli Hvalfjarðarsveitar auglýsir lausar stöður leikskólakennara / leiðbeinenda og við ræstingu Leik- og grunnskóli Hvalfjarðarsveitar varð til við sameiningu leikskólans Skýjaborgar og grunnskólans Heiðarskóla árið 2011.
Lesa meira

Jólakveðja frá Skýjaborg

Við óskum öllum gleðilegra jóla, friðar og farsældar á nýju ári.  Við þökkum samstarfið og samverustundir á árinu sem er að líða.  Jólakveðja  Starfsfólk Skýjaborgar .
Lesa meira

Jólakveðja frá Heiðarskóla

Við sendum nemendum, fjölskyldum þeirra og landsmönnum öllum okkar bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár með þakklæti fyrir samstarfið á árinu sem er að líða.
Lesa meira

Litlu jólin

Í dag voru litlu jólin haldin hátíðleg í Heiðarskóla, nemendur og starfsmenn sungu jólalög og gengu í kringum jólatréð.Jólasveinar mættu í heimsókn og haldin voru stofujól.
Lesa meira