Fréttir

Barnamenningarhátíð

Þessa dagana taka nemendur okkar á miðstigi þátt í barnamenningarhátíð.Hátíðin var sett við Tónlistarskólann á Akranesi í gærmorgun þegar nemendur af miðstigi Heiðarskóla, Grundaskóla og Brekkubæjarskóla dönsuðu fyrir gesti.
Lesa meira

Skólasamstarfið

Fimmtudaginn 12.október s.l.kom Stjörnuhópur, elsti árgangur leikskólans, í fyrsta sinn í skólaheimsókn í Heiðarskóla.Börnin hófu daginn hjá Helgu í íþróttahúsinu, síðan þau hittu skólastjóra sem sýndi börnunum skólann, þau fengu m.
Lesa meira

Þemavika

Nú er nýafstaðin vel heppnuð þemavika sem tengist grænfánavinnu skólans.Að þessu sinni var yfirskriftin Lýðheilsa eða "Heilsa yfir höfuð" eins og börnin í umhverfisnefnd vildu nefna þemað.
Lesa meira

Barnamenningarhátíð

Í dag fengu nemendur á miðstigi góðan gest í heimsókn í tengslum við Barnamenningarhátíð.Áslaug Jónsdóttir, rithöfundur, uppalin í Melaleiti í Melasveit, hitti nemendur og sagði þeim frá bókunum sínum.
Lesa meira

Árg. 2012 vann smásagnakeppni KÍ, Heimilis og skóla og Samtaka móðurmálskennara

Börn í árgangi 2012 í Skýjaborg unnu smásagnakeppni KÍ, Heimilis og skóla og Samtaka móðurmálskennara í flokki leikskólabarna í ár, með söguna Kennarinn með blað í fanginu sínu.
Lesa meira

Samræmd könnunarpróf

Nemendur í 7.bekk þreyttu samræmd könnunarpróf í íslensku og stærðfræði í síðustu viku og nemendur í 4.bekk tóku íslenskupróf í gær og stærðfræðipróf í dag.
Lesa meira

Samstarf í 1. og 10. bekk

Í starfsáætlun skólans kemur fram að samstarf sé á milli nemenda í 1.og 10.bekk.S.l.föstudag hófst þetta samstarf þegar nemendur í 1.og 2.bekk buðu nemendum í 10.bekk í skemmtilega stöðvavinnu.
Lesa meira

Skólasamstarf vetrarins hafið - 1. bekkur í heimsókn í Skýjaborg

Skólasamstarf vetrarins hófst í dag með heimsókn 1.Bekkjar Heiðarskóla í Skýjaborg.Fagnaðarfundir voru hjá vinum og systkinum.Börnin byrjuðu á að koma inn að leika; perla, kubba í einingakubbum, duplo kubbum og smellukubbum, leira o.
Lesa meira

Dagur íslenskrar náttúru

16.september er dagur íslenskrar náttúru.Markmiðið með þeim degi er að beina sjónum landsmanna að hinni einstöku náttúru landsins, gögnum hennar og gæðum.Við héldum upp á þann dag í gær, 13.
Lesa meira

Dagur íslenskrar náttúru

Í dag héldum við upp á Dag íslenskrar náttúru.Skólastarfið fór fram í Brynjudal í blíðskaparveðri.Börnin fóru á þrjár stöðvar, unnu verkefni sem tengdust náttúrunni og léku sér í skóginum.
Lesa meira