07.12.2017
Ein hefð í Skýjaborg er að bjóða foreldrum og öðrum nærkomnum börnunum í jólakaffi.Þetta er róleg samverustund að morgni þar sem boðið er upp á morgunmat; brauð, álegg, heimabakaðar smákökur, kaffi, mjólk og heitt súkkulaði.
Lesa meira
07.12.2017
Börn og starfsfólk kom saman á Regnboganum kl.11:05 á þjóðarsamsöng v.Dags íslenskrar tónlistar.Hlustað var á lögin, þeir sungu sem kunnu textana og við lokalagið, Gefðu allt sem þú átt, var einnig dansað.
Lesa meira
05.12.2017
Í dag var okkur boðið yfir í Stjórnsýsluhúsið að tendra jólaljósin á jólatrénu.Við sungum nokkur jólalög og dönsuðum í kringum jólatréð.Að því loknu var okkur boðið inn í kleinur og svala.
Lesa meira
01.12.2017
Þá er desember genginn í garð.Fullveldisdagurinn í dag og við flögguðum.Við leggjum upp með rólegan desember með góðum leik úti og inni, tónlist og föndri.Nýr matseðill og mánaðardagatal desembermánaðar er komið inn.
Lesa meira
29.11.2017
Í morgun er búin að vera heilmikil smákökuframleiðsla hér í Skýjaborg og ilmar húsið nú af nýbökuðum smákökum.Börnin á Regnboganum gerðu piparkökur í mörgum stærðum og börnin á Dropanum gerðu súkkulaðibitakökur.
Lesa meira
28.11.2017
Í morgun mættu tveir flottir leikarar til okkar í Skýjaborg frá leikhópnum Vinir og sýndu leiksýninguna Strákurinn sem týndi jólunum.1.bekkur kom og naut sýningarinnar með okkur.
Lesa meira
24.11.2017
Morgunsöngur er í Heiðarskóla á u.þ.b.tveggja vikna fresti.Morgunsöngurinn hefur mælst vel fyrir og okkur er stöðugt að fara fram í söngnum.Stigin skiptast á að velja lögin.
Lesa meira
24.11.2017
Fimmtudaginn 30.nóvember í Heiðarskóla.Sýningin hefst stundvíslega klukkan 17:15.Formaður nemendafélagsins flytur ávarp.Atriði frá Tónlistarskólanum á Akranesi.Nemendur í 1.
Lesa meira
21.11.2017
Nú á haustönn verður unnið að svokölluðu ytra mati á Heiðarskóla.Það felst meðal annars í því að matsaðilar frá Menntamálastofnun munu dvelja í skólanum dagana 28.
Lesa meira
17.11.2017
Í dag fengum við góðan gest í heimsókn.Ævar Þór Benediktsson, leikari og rithöfundur, kom og las upp úr nýrri bók sinni "Þitt eigið ævintýri".
Ævar sagði krökkunum frá bókinni.
Lesa meira