Fréttir

Afmælisgjöf

Hvalfjarðarsveit gaf okkur tvö jafnvægishjól í 20 ára afmælisgjöf.Hjólin komu fyrir hádegi í dag og biðu börnin spennt eftir að komast út að leika að prófa nýju hjólin.
Lesa meira

Jólatrésferð í Álfholtsskóg

Í gær fóru nemendur okkar í 10.bekk í sína árlegu jólatrésferð í Álfholtsskóg.Bjarni Þóroddsson tók á móti hópnum og aðstoðaði krakkana við að velja jólatré fyrir Heiðarskóla.
Lesa meira

Skólasamstarfið

Skólasamstarf Skýjaborgar og Heiðarskóla hefur gengið vel á haustönninni.Elsti árgangur Skýjaborgar, Stafahópur, kom alls 8 sinnum í Heiðarskóla og kynnti sér starfið þar.
Lesa meira

Frétt frá bókasafninu

Bókasafn Heiðarskóla miðar að því að þjónusta nemendur vel og stuðla að auknum lestraráhuga.Til þess þurfum við að vita hvaða bækur höfða til nemenda og hvar áhuginn liggur hverju sinni.
Lesa meira

Við eigum afmæli í dag....

Það er búið að vera líf og fjör í leikskólanum í dag.Við fengum fullt af frábærum gestum í heimsókn í morgun.Takk kærlega fyrir komuna allir.Svo héldum við út í skrúðgöngu þar sem sungið var, veifað heimagerðum fánum og spilað á hljóðfæri.
Lesa meira

Fullveldishátíð 2016

Fullveldishátíð Heiðarskóla var haldin í gær.Við erum þakklát fyrir þann fjölda sem mætti á sýninguna og sýndi þannig börnunum áhuga og virðingu.Allir gerðu sitt besta og það var mál manna að sýningin hefði tekist vel hjá krökkunum.
Lesa meira

Jólaleikrit og jólatré

Það hefur verið mikið um að vera hjá okkur í morgun í Skýjaborg með 1.bekk með okkur.Við fengum Þórdísi Arnljótsdóttur leikara til okkar með Leikhús í tösku og sýndi hún leikritið Grýla og jólasveinarnir.
Lesa meira

Fullveldishátíð Heiðarskóla

Fimmtudaginn 1.desember Sýningin hefst stundvíslega klukkan 17:15 Formaður nemendafélagsins flytur ávarp.Atriði frá Tónlistarskólanum á Akranesi Nemendur í 1.- 4.bekk ásámt elstu börnunum úr Skýjaborg flytja leikþátt um Línu Langsokk.
Lesa meira

Náttfata- og bangsadagur

Við í Skýjaborg gerðum okkur glaðan dag í dag og höfðum náttfatadag og leyfðum böngsum að heimsækja leikskólann.Við höfðum stórskemmtilegt ball eftir morgunverðinn þar sem dansað var og sungið og auðvitað fengu bangsarnir að vera með.
Lesa meira

Forvarnar- og menningarferð á Akranes - 3. bekkur

Í dag fóru börnin í 3.bekk ásamt kennara til Akraness og skoðuðu bæði slökkvistöðina og byggðasafnið.    Vel var tekið á móti hópnum á slökkvistöðinni.Slökkviliðsmenn fræddu börnin um brunavarnir á heimilinu og sýndu þeim hvernig reykkafari ber sig að.
Lesa meira