16.05.2017
Hópurinn okkar sem staddur er í Bretlandi sendi okkur þessa mynd sem tekin var í skóginum í dag.Dagurinn var frábær, krakkarnir byggðu skýli, kveiktu eld og elduðu hádegismatinn.
Lesa meira
11.05.2017
Föstudaginn 12.maí kl.9:30 munum við opna hina árlega Vorsýningu Skýjaborgar í Stjórnsýsluhúsinu.Allir eru velkomnir á opnunina.
Sýningin mun standa opin í þrjár vikur eða til föstudagsins 2.
Lesa meira
08.05.2017
Á föstudaginn héldu börnin í elsta árgangi Skýjaborgar og yngstu börnin í Umhverfisnefnd Heiðarskóla sameiginlegan fund.Börnin ræddu um mikilvæg verkefni í umhverfisnefndinni, þau vilja fara vel með náttúruna og passa upp á að flokka ruslið.
Lesa meira
03.05.2017
Skraddaralýs, bútasaumsklúbbur í sveitinni, færði leikskólanum í gær 16 bútasaumsteppi ásamt nokkrum koddastykkjum að gjöf.Með gjöf sinni vilja þær sína Hvalfjarðarsveit þakklæti sitt að fá afnot af félagsheimilinu Fannahlíð endurgjaldslaust.
Lesa meira
03.05.2017
Þessa dagana standa yfir skemmtilegar breytingar á skólastarfinu hjá okkur.Nemendur í 10.bekk eru í starfskynningum og eru því fjarri góðu gamni.Elstu börnin í Skýjaborg eru í vorkskólanum og aðrir árgangar eru að æfa sig fyrir næsta vetur og hafa færst upp um einn bekk.
Lesa meira
28.04.2017
Leik- og grunnskóli Hvalfjarðarsveitar varð til við sameiningu leikskólans Skýjaborgar og grunnskólans Heiðarskóla árið 2011.Skólinn er starfræktur á tveimur starfsstöðvum í sveitarfélaginu, Heiðarskóli við Leirá við Skarðsheiði og Skýjaborg í íbúðarhverfinu Melahverfi.
Lesa meira
28.04.2017
Skóladagatal fyrir næsta skólaár hefur nú verið samþykkt í fræðslu- og skólanefnd.Heimasíðan okkar hefur því miður verið biluð undanfarnar vikur og við náum ekki að uppfæra efni á henni.
Lesa meira
28.04.2017
Miðvikudaginn 25.apríl s.l.gerðum við degi umhverfisins góð skil í alls kyns verkefnum.Dagurinn hófst á umhverfisráðstefnu þar sem Umhverfisnefnd skólans kynnti nýjar flokkunartunnur, skilti um bann við lausagöngu bifreiða við skólann og hvaða verðmæti felast óskilamunum.
Lesa meira
27.04.2017
25.apríl var Dagur umhverfisins.Líkt og síðustu ár fórum við út og hreinsuðum nánasta umhverfi okkar.Góður dagur í alla staði.Börnin skoðuðu ruslið og veltu fyrir sér hvaðan það kæmi.
Lesa meira
27.04.2017
Í dag var samstarfsdagur skólastiganna þar sem elstu börn leikskólans og yngstu börn grunnskólans fóru saman í Grunnafjörð fyrir neðan bæinn Súlunes.Grunnafjörður er friðlýst landsvæði svo vernda megi þar bæði landslag og lífríki.
Lesa meira