08.04.2017
Við erum mjög stolt af nemendum skólans sem stóðu sig með stakri prýði á skemmtilegri Árshátíð s.l.fimmtudag.Mjög góð mæting var á Árshátíðina og virtust gestir skemmta sér vel.
Lesa meira
03.04.2017
Síðustu vikurnar höfum við fengið Írisi danskennara til okkar að kenna okkur dansa.Krakkarnir hafa verið duglegir að læra dansana og syngja með og allir hafa skemmt sér vel í danstímunum.
Lesa meira
03.04.2017
Heimasíðan okkar er nú loksins komin í lag eftir töluvert langa bilun.Þá skellum við inn skemmtilegrir frétt af 7.bekk.Miðvikudaginn 15.mars s.l.fór undankeppni fyrir lokahátíð upplestrarkeppni Vesturlandsskólanna fram hér í Heiðarskóla.
Lesa meira
02.03.2017
Það var mikið um að vera í Heiðarskóla í gær.Börnin mættu í búningum og furðufötum, gengu um skólann og sungu fyrir nammi.Yngsta stigið fór á öskudagsball þar sem kötturinn var sleginn úr tunnunni.
Lesa meira
01.03.2017
Gleði og fjör er búið að einkenna daginn í dag.Börn og starfsfólk mætti í búningum eða náttfötum.Við héldum öskudagsball þar sem var dansað og hoppað á fullu.Því næst var kötturinn sleginn úr tunnunni og þar var einnig fullt af poppi sem allir gæddu sér á yfir teiknimynd og/eða leik.
Lesa meira
27.02.2017
Það var gaman að mæta í skólann í morgun og sjá allt á kafi í snjó.Snjórinn var þó aðeins að stríða okkur í skólaakstrinum.Víða var þungfært og erfitt fyrir skólabílana að komast leiðar sinnar.
Lesa meira
19.02.2017
Símaverkefnið okkar hefur gengið vel eins og sjá má á mynd sem fylgir fréttinni.Þó nokkuð margir símar hafa safnast sem annars hefðu legið heima engum til gagns.Í gömlum símum eru verðmæt efni sem má endurvinna og nýta í framleiðslu á nýjum símum.
Lesa meira
19.02.2017
Minnum á að mánudaginn 20.febrúar og þriðjudaginn 21.febrúar er vetrarfrí í Heiðarskóla.Vonum að börn og starfsfólk eigi gott og notalegt vetrarfrí og mæti úthvíld og endurnærð í skólann miðvikudaginn 22.
Lesa meira
17.02.2017
Við áttum góða stund í morgun þegar konur í lífi barnanna fjölmenntu í leikskólann í morgunkaffi.Takk kærlega fyrir komuna kæru mömmur, ömmur og frænkur.Eigið góða helgi.
Lesa meira
17.02.2017
Leikskólakennari óskast
Vegna aukins barnafjölda vantar leikskólakennara til starfa í leikskólann Skýjaborg í Hvalfjarðarsveit.Um tímabundna ráðningu er að ræða þ.
Lesa meira