Fréttir

Haustferð yngsta stigs á Akranes

Yngsta stig Heiðarskóla hélt í haustferðina sína miðvikudaginn 24.ágúst.Leiðin lá til Akraness í yndislegu veðri, sól, hita og logni.Fyrsti viðkomustaður okkar var Langisandur og þar var nú aldeilis hægt að leika sér og spennandi að vaða í sjónum.
Lesa meira

Skólasetning

Það var sannkölluð gæðastund sem nemendur, starfsmenn, foreldrar og aðrir gestir áttu saman á skólasetningu Heiðarskóla í gær.Athöfnin fór að hluta til fram utandyra í blíðskaparveðri.
Lesa meira

Innkaupalistar 2016 - 2017

Innkaupalistar vegna skólabyrjunar 2016 eru nú aðgengilegir hér á heimasíðunni.Velja þarf HEIÐARSKÓLI hér fyrir ofan og þá birtast Innkaupalistar hægra megin á síðunni.
Lesa meira

Skólasetning Heiðarskóla

Þessa dagana eru nemendur og starfsmenn skólans í sumarfríi.Skólasetning Heiðarskóla verður mánudaginn 22.ágúst klukkan 16:00. .
Lesa meira

UNICEF hreyfingin

Heiðarskóli safnaði samtals 148.041 krónu í verkefninu "UNICEF -hreyfingin" sem fram fór í maímánuði.Það er frábær árangur! Fyrir þann pening getur UNICEF til dæmis: ·         Keypt 6.
Lesa meira

Alþjóðlegi drullumallsdagurinn

Í gær var Alþjóðlegi drullumallsdagurinn.Við í leikskólanum Skýjaborg tókum að sjálfsögðu þátt á svona skemmtilegum degi sem er leikskólabörnum við hæfi.Við sulluðum og bjuggum meðal annars til drullukökur og heitapott.
Lesa meira

Nánasta umhverfið okkar

Í morgun fóru allir í leikskólanum saman í stóran göngutúr um nágrennið okkar.Við borðuðum ávexti í strætóskýlinu, lékum okkur á fótboltavellinum og skoðuðum og tíndum blóm.
Lesa meira

Framúrskarandi störf kennara á Vesturlandi

Örn Arnarson kennari við Heiðarskóla fékk í vikunni viðurkenningu fyrir framúrskarandi störf sem kennari. Viðurkenningin er afrakstur kynningarátaksins "Hafðu áhrif"sem Menntavísindasvið Háskóla Íslands stóð fyrir.
Lesa meira

Grænfánaverkefni - fjölnota pokar

Börnin í Leik- og grunnskóla Hvalfjarðarsveitar óskuðu á sínum tíma eftir samstarfi við sveitarfélagið um að fara í framleiðslu á fjölnota pokum fyrir heimilin í Hvalfjarðarsveit.
Lesa meira

Gönguferð Regnbogans

Regnboginn fór í langan göngutúr í gær í rigningunni.Þau gengu niður í strætóskýli, týndu lúpínu, hoppuðu í pollum og gerðu margt fleira skemmtilegt sem rákust á í ferðinni.
Lesa meira