03.11.2016
Í vikunni fengum við grænfánaskjöld sem festur hefur verið á skólann, en óskuðum við eftir að fá skjöld í stað fána þar sem fáninn á það til að rifna fljótt í veðrum og vindum.
Lesa meira
01.11.2016
S.l.föstudag tóku allir Heiðarskólanemendur Tónlistarskólans á Akranesi þátt í samspili.Galvaskur hópur kennara Tónlistarskólans mætti í Heiðarskóla með fullt af hljóðfærum og nemendur spiluðu saman.
Lesa meira
31.10.2016
Starfsáætlun Heiðarskóla fyrir núverandi skólaár hefur nú verið samþykkt í Fræðslu- og skólanefnd Hvalfjarðarsveitar.Við hvetjum foreldra til að kynna sér áætlunina, hana má nálgast á slóðinni: http://skoli.
Lesa meira
31.10.2016
Í þessari viku stendur yfir umhverfisþema í Heiðarskóla.Umhverfisnefnd skólans, sem skipuð er einum fulltrúa úr hverjum bekk, valdi að taka fyrir NEYSLU að þessu sinni.
Lesa meira
31.10.2016
Í október unnu börnin í 1.- 4.bekk þemaverkefni um dýr.Föstudaginn 28.október héldu börnin kynningu á afrakstri vinnunnar.Börnin í 1.og 2.bekk sögðu frá húsdýrunum, sýndu dýrið sitt sem þau höfðu skapað úr trölladeigi og fóru með vísur eftir Hákon Aðalsteinsson.
Lesa meira
13.10.2016
Vakin er athygli á því að á morgun föstudaginn 14.október er hálfur starfsdagur í Skýjaborg.Þá þarf að vera búið að sækja börnin fyrir kl.12:00. .
Lesa meira
12.10.2016
Þrátt fyrir rok og rigningu skelltu allir sér í viðeigandi útiföt og hlupu út og fundu sér eitthvað skemmtilegt að gera líkt og alla aðra daga.Yngri deildin hélt sér á bakvið hús þar sem meira skjól er fyrir litlar og valtar fætur.
Lesa meira
11.10.2016
Minnum á vetrarfrí og starfsdaga í Heiðarskóla 12., 13.og 14.október nk. Með von um að allir njóti þessara frídaga vel og mæti endurnærðir aftur í skólann mánudaginn 17.
Lesa meira
11.10.2016
Tónlistarskólinn á Akranesi hélt skólatónleika í Heiðarskóla í dag.Heiðarskólanemendur í tónlistarnámi spiluðu og efnisvalið var fjölbreytt og skemmtilegt.Í lok tónleikanna sungu tónleikagestir og nemendur Tónlistarskólans spiluðu undir.
Lesa meira
11.10.2016
Í dag var bleikur dagur í Heiðarskóla og margir völdu að klæðast bleiku í tilefni dagsins.Það var einnig dótadagur á yngsta stigi og mikil gleði og spenna í loftinu enda vetrarfrí skólans handan við hornið.
Lesa meira