Fréttir

Danssýning

Nemendur skólans hafa undanfarnar vikur verið í danskennslu hjá Írisi Ósk Einarsdóttur, danskennara.Það er mál manna að krakkarnir hafi almennt staðið sig mjög vel.Mánudaginn 14.
Lesa meira

Árshátíð Heiðarskóla

  Árshátíð Heiðarskóla 2016 Miðvikudaginn 16.mars í Heiðarskóla Sýningin hefst stundvíslega: klukkan 17:15 Formaður nemendafélagsins flytur ávarp.Vinningsatriðið úr Hæfileikakeppni 2016.
Lesa meira

Opið hús fyrir eldri borgara

Í gær buðum við eldri borgurum í sveitinni á opið hús í leikskólanum frá 14:00-16:00.Það var góð mæting og mættu rúmlega 20 manns til okkar.Í upphafi var Eyrún sviðsstjóri með smá tölu og sagði frá skólastarfinu.
Lesa meira

Skólasamstarfið

Skólasamstarfið hófst aftur á nýju ári í síðustu viku en þá heimsóttu börnin í 1.bekk vini sína í Skýjaborg.Elstu börnin í Skýjaborg komu í Heiðarskóla í dag í fyrstu skólaheimsóknina af átta á vorönninni.
Lesa meira

Púðar í 5. - 10. bekk

Við námið sitja nemendur á vönduðum, sérhönnuðum skólastólum en sitt sýnist hverjum.Margir hafa kvartað yfir óþægindum við að sitja lengi á þessum stólum.Í dag var vonandi fundin lausn á þessu máli þegar nemendur fengu púða til að hafa í stólunum.
Lesa meira

Útivera á miðstigi

Börnin á miðstigi hafa í vetur fengið að njóta þess að hefja skóladaginn á útivist og hreyfingu.Ýmsar rannsóknir benda til þess að betri árangur náist í námi með aukinni hreyfingu.
Lesa meira

Konukaffi

Í tilefni konudagsins sem er á sunnudaginn buðu börnin í Skýjaborg öllum konum í lífi sínu í morgunkaffi á milli 8:30 og 9:30 í morgun.Það var vel mætt og þökkum við öllum sem gáfu sér tíma til að koma í heimsókn fyrir komuna.
Lesa meira

Líf og fjör í Heiðarskóla á öskudaginn

Það var líf og fjör í Heiðarskóla í gær þegar alls kyns kynjaverur mættu í skólann og gerðu sér glaðan dag.Krakkarnir fóru á söngstöðvar og fengu nammi eða mandarínur.
Lesa meira

Þorrablót Heiðarskóla 2016

Það var líf og fjör á Þorrablóti Heiðarskóla sem haldið var í dag.Hvert stig sá um skemmtiatriði og sungin voru nokkur lög.Að lokum var snæddur ljúffengur þorramatur.
Lesa meira

Dagur leikskólans og Þorrablót

Í dag héldum við upp á Dag leikskólans sem er á laugardaginn.6.febrúar árið 1950 stofnuðu frumkvöðlar leikskólakennara sín fyrstu samtök.Við fórum í göngutúr/skrúðgöngu um hverfið, sungum nokkur lög á leiðinni og Sigurbjörg spilaði á trommu.
Lesa meira