Fréttir

Fullveldishátíð Heiðarskóla frestað til fimmtudags

Vegna slæmrar veðurspár hefur Fullveldishátíð Heiðarskóla verið frestað um tvo daga.Fullveldishátíðin verður því fimmtudaginn 3.desember klukkan 17:15.Vekjum einnig athygli á því að enginn posi verður á svæðinu.
Lesa meira

Umhverfisnefnd Heiðarskóla 2015 - 2016

Í Heiðarskóla er starfandi Umhverfisnefnd sem sinnir verkefninu Skólar á grænni grein.Í  henni sitja fulltrúar úr öllum bekkjum.Árlega er skipt um fulltrúa.Þetta skólaárið eru eftirfarandi fulltrúar: Eyrún, Nikolai, Brynja Dís, Ísar, Bjartey, Erna, Júlíus, Gabríel, Císa, Sigríður Elín, Sigga V, Sigga Lára og Helena.
Lesa meira

Könnun á högum og viðhorfum útskrifaðra nemenda

Örn Arnarson kennari við Heiðarskóla gerði nýlega könnun meðal útskrifaðra nemenda sinna (útskriftarhópar 2002-2015). Niðurstöður könnunarinnar eru komnar inn á heimasíðuna undir liðnum Skólastarfið - Kannanir.
Lesa meira

Fullveldishátíð Heiðarskóla

Fullveldishátíð Heiðarskóla 2015 Þriðjudaginn 1.desember í Heiðarskóla Sýningin hefst stundvíslega: klukkan 17:15 Formaður nemendaráðs flytur ávarp.Atriði frá Tónlistarskólanum á Akranesi.
Lesa meira

Leikhús í tösku

Í morgun kom Þórdís Arnljótsdóttir, leikkona, til okkar og sýndi okkur leikritið sitt um Grýlu og jólasveinana.Við buðum vinum okkar í 1.bekk í heimsókn í tilefni dagsins.
Lesa meira

Dagur íslenskrar tungu

Degi íslenskrar tungu voru gerð góð skil í Leik- og grunnskóla Hvalfjarðarsveitar í gær.Gunnar Helgason, rithöfundur, mætti í gærmorgun í Skýjaborg og las fyrir börnin upp úr bókinni Grýlu.
Lesa meira

Spilakvöld Foreldrafélags Leik- og grunnskóla Hvalfjarðarsveitar

Minnum á spilakvöld Foreldrafélags Leik- og grunnskóla Hvalfjarðarsveitar mánudaginn 16.nóvember klukkan 18:30 - 20:30.Börn og fullorðnir hjartanlega velkomnir. .
Lesa meira

Rithöfundur í heimsókn

Á mánudaginn, á degi íslenskrar tungu, fáum við rithöfundinn Gunnar Helgason í heimsókn í skólann.Hann byrjar á heimsókn í Skýjaborg kl.9:15 og í Heiðarskóla kl.10.
Lesa meira

Heiðarskóli í 50 ár

Nú eru liðin 50 ár frá því að skólahald í Heiðarskóla (upphaflega Leirárskóla) hófst en fyrsti skóladagurinn var 9.nóvember árið 1965.Þann dag mættu í nýbyggðan skólann börn úr Leirár- og Melasveit og Hvalfjarðarströnd en daginn eftir komu svo börn úr Skilmannahreppi og Innri-Akraneshreppi.
Lesa meira

Afmæli Heiðarskóla 9. nóvember

Í dag eru nákvæmlega 50 ár frá því að skólinn tók til starfa en það var einmitt 9.nóvember árið 1965 sem fyrsti skólabíllinn renndi í hlað með fyrstu nemendur skólans.
Lesa meira