Fréttir

Bleika slaufan

Gaman að segja frá því að Bókasafn Heiðarskóla er mikið nýtt í yndislestri og útlánum hefur fjölgað verulega undanfarin misseri.Í október var skemmtilegt verkefni í gangi hjá okkur á bókasafninu sem tengist bleiku slaufunni.
Lesa meira

Sýning í dag

Takk kærlega fyrir komuna þið sem höfðuð tök á að koma í heimsókn til okkar í dag og skoða afrakstur vinnunnar í umhverfisþemanu um loftslagsbreytingar.Við hvetjum líka þá sem ekki komust í dag, en hafa áhuga á að kíkja í heimsókn, að gera það við fyrsta tækifæri.
Lesa meira

Þemavika - loftslagsbreytingar

Í þessari viku vinna allir nemendur skólans þemaverkefni og þemað er loftslagsbreytingar.Á yngsta stigi eru krakkarnir að skoða matarsóun.Matarsóun í heiminum er gríðarleg og áætlað er að 1/3 af þeim mat sem framleiddur er í heiminum sé hent.
Lesa meira

Tónlistarskólinn á Akranesi 60 ára

Heiðarskóli og Tónlistarskólinn á Akranesi hafa í gegnum tíðina verið í samstarfi þar sem nemendum Heiðarskóla gefst tækifæri til að stunda tónlistarnám í Heiðarskóla á vegum Tónlistarskólans á Akranesi.
Lesa meira

Skólanámskrá Leik- og grunnskóla Hvalfjarðarsveitar

Skólanámskrá Leik- og grunnskóla Hvalfjarðarsveitar var samþykkt í Fræðslu- og skólanefnd s.l.þriðjudag.Námskráin er að hluta til sameiginleg fyrir leik- og grunnskólann en síðan er hún aðgreind í Heiðarskóla og Skýjaborg.
Lesa meira

Laugar í Sælingsdal - 9. bekkur í skólabúðum

Nemendur okkar í 9.bekk dvelja þessa vikuna í Ungmenna og tómstundabúðum Ungmennafélags Íslands að Laugum í Sælingsdal.Við fengum eftirfarandi frétt og meðfylgjandi mynd senda frá kennaranum þeirra í gær:   "Krakkarnir úr 9.
Lesa meira

Umhverfisþema í næstu viku

Skólar á grænni grein er alþjóðlegt verkefni til að auka umhverfismennt og styrkja menntun til sjálfbærni í skólum.Eins og flestir vita er Heiðarskóli þátttakandi í verkefninu og hefur fengið að flagga Grænfánanum fjórum sinnum.
Lesa meira

Bleikur dagur og starfsdagur

Á morgun, fimmtudag, ætlum við að hafa bleikan dag í leikskólanum og mega þeir sem vilja koma í einhverju bleiku.Á föstudaginn er leikskólinn lokaður vegna starfsdags kennara.
Lesa meira

Minnum á starfsdag og vetrarfrí næstu þrjá daga

Í dag sýndu nemendur og starfsfólk Heiðarskóla samstöðu í baráttunni gegn krabbameini og mættu í bleikum fötum í skólann.  Myndin sýnir unglingadeildina skarta bleiku og sumir buðu upp á bakkelsi að heiman til hátíðarbrigða.
Lesa meira

Landsmót Samfés

Landsmót Samfés og landsþing ungs fólks verður haldið á Akureyri nú um helgina dagana.Landsmótið hefst í dag og því lýkur á sunnudaginn.Eins og undanfarin ár sendir Félagsmiðstöðin 301 fjóra fulltrúa úr Heiðarskóla  á Landsmótið.
Lesa meira