Fréttir

Spjaldtölvuráðstefna 4. janúar 2016 í Heiðarskóla

Leik- og grunnskóli Hvalfjardarsveitar stendur fyrir ráðstefnu 4.janúar 2016.Málefnið er spjaldtölvur í skólastarfi - Staðan í dag.Hvað svo? Heiðarskóli í Hvalfirði innleiddi iPada í starf skólans 1:1 árið 2013.
Lesa meira

Fullveldishátíð Heiðarskóla

Við erum stolt af börnunum sem stóðu sig með stakri prýði á Fullveldishátíð skólans í gær.Sigríður Elín, nemandi í 10.bekk og formaður Nemendafélags skólans, flutti ávarp og var jafnframt kynnir kvölsins.
Lesa meira

Fullveldishátíð Heiðarskóla frestað til fimmtudags

Vegna slæmrar veðurspár hefur Fullveldishátíð Heiðarskóla verið frestað um tvo daga.Fullveldishátíðin verður því fimmtudaginn 3.desember klukkan 17:15.Vekjum einnig athygli á því að enginn posi verður á svæðinu.
Lesa meira

Umhverfisnefnd Heiðarskóla 2015 - 2016

Í Heiðarskóla er starfandi Umhverfisnefnd sem sinnir verkefninu Skólar á grænni grein.Í  henni sitja fulltrúar úr öllum bekkjum.Árlega er skipt um fulltrúa.Þetta skólaárið eru eftirfarandi fulltrúar: Eyrún, Nikolai, Brynja Dís, Ísar, Bjartey, Erna, Júlíus, Gabríel, Císa, Sigríður Elín, Sigga V, Sigga Lára og Helena.
Lesa meira

Könnun á högum og viðhorfum útskrifaðra nemenda

Örn Arnarson kennari við Heiðarskóla gerði nýlega könnun meðal útskrifaðra nemenda sinna (útskriftarhópar 2002-2015). Niðurstöður könnunarinnar eru komnar inn á heimasíðuna undir liðnum Skólastarfið - Kannanir.
Lesa meira

Fullveldishátíð Heiðarskóla

Fullveldishátíð Heiðarskóla 2015 Þriðjudaginn 1.desember í Heiðarskóla Sýningin hefst stundvíslega: klukkan 17:15 Formaður nemendaráðs flytur ávarp.Atriði frá Tónlistarskólanum á Akranesi.
Lesa meira

Leikhús í tösku

Í morgun kom Þórdís Arnljótsdóttir, leikkona, til okkar og sýndi okkur leikritið sitt um Grýlu og jólasveinana.Við buðum vinum okkar í 1.bekk í heimsókn í tilefni dagsins.
Lesa meira

Dagur íslenskrar tungu

Degi íslenskrar tungu voru gerð góð skil í Leik- og grunnskóla Hvalfjarðarsveitar í gær.Gunnar Helgason, rithöfundur, mætti í gærmorgun í Skýjaborg og las fyrir börnin upp úr bókinni Grýlu.
Lesa meira

Spilakvöld Foreldrafélags Leik- og grunnskóla Hvalfjarðarsveitar

Minnum á spilakvöld Foreldrafélags Leik- og grunnskóla Hvalfjarðarsveitar mánudaginn 16.nóvember klukkan 18:30 - 20:30.Börn og fullorðnir hjartanlega velkomnir. .
Lesa meira

Rithöfundur í heimsókn

Á mánudaginn, á degi íslenskrar tungu, fáum við rithöfundinn Gunnar Helgason í heimsókn í skólann.Hann byrjar á heimsókn í Skýjaborg kl.9:15 og í Heiðarskóla kl.10.
Lesa meira