Fréttir

Öskudagsgleði í Heiðarskóla

Það var líf og fjör í Heiðarskóla í gær þegar alls kyns kynjaverur mættu í skólann og gerðu sér glaðan dag.Krakkarnir fóru á söngstöðvar og fengu nammi eða vínber.
Lesa meira

Dans og skúffukaka

Í dag var mikið fjör í Heiðarskóla þegar um 90 nemendur og starfsmenn tóku þátt í alheimsviðburðinum "Milljarður rís" en þá kemur fólk saman og dansar gegn kynbundnu ofbeldi.
Lesa meira

Börnin búa til fóður handa smáfuglunum

Í kuldatíðinni er mikilvægt að huga að smádýrunum sem eiga erfitt með að finna eitthvað matarkyns í snjónum.Við höfum verið dugleg að fóðra smáfuglana og hafa börnin ýmsar hugmyndir um það hvernig best sé að standa að því.
Lesa meira

Starfsdagar í Heiðarskóla 9. og 10. febrúar

Samkvæmt skóladagatali Heiðarskóla verða starfsdagar mánudaginn 9.febrúar og þriðjudaginn 10.febrúar.  Skólahald fellur því niður þessa daga. Nemendur mæta aftur í skólann miðvikudaginn 11.
Lesa meira

Dagur leikskólans

Í dag er dagur leikskólans haldinn hátíðlegur í leikskólum landsins til að halda upp á það að þann 6.febrúar 1950 stofnuðu frumkvöðlar leikskólakennara fyrstu samtök sín.
Lesa meira

Þorrablót Heiðarskóla

Það var líf og fjör á Þorrablóti Heiðarskóla sem haldið var í gær.Hvert stig kom með eitt skemmtiatriði og síðan voru sungin nokkur lög.Að lokum var snæddur ljúffengur þorramatur.
Lesa meira

Þorrablót í leikskólanum

Í dag héldum við þorrablót í leikskólanum.Við hófum daginn á samsöng þar sem við sungum þorralög og allir voru með víkingahjálmana sína.Í hádeginu var boðið upp á hefðbundinn þorramat, súran og góðan :).
Lesa meira

Starfsdagar leikskóla

Leikskólinn er lokaður vegna starfsdaga mánudaginn 9.og þriðjudaginn 10.febrúar.
Lesa meira

Lífshlaupið

Heiðarskóli tekur að vanda þátt í lífshlaupinu en fyrsti dagur í átakinu er einmitt í dag. Markmið Lífshlaupsins er að hvetja almenning til þess að hreyfa sig og huga að sinni daglegu hreyfingu í frítíma, heimilisstörfum, vinnu, skóla og við val á ferðamáta.
Lesa meira

Þemavinna í 1. - 3. bekk

Þessa vikuna eru nemendur okkar í 1.– 3.bekk í uppbyggingarþema sem gjarnan er nefnt uppeldi til ábyrgðar.Áherslan í þemanu er á þarfakynningu og hlutverk barnanna og starfsmanna í skólanum.
Lesa meira