20.08.2015
Eins og áður hefur komið fram verður Heiðarskóli settur á morgun, föstudag, klukkan 16:00.Eftir stutta samveru í sal skólans fara nemendur með umsjónarkennurum í heimastofur námshópanna.
Lesa meira
19.08.2015
Í dag tókum við fram pappírsgerðaráhöldin okkar og skelltum okkur í pappírsgerð í útiverunni.Það er ótrúlega skemmtilegt að gera pappír og þá ekki síst gaman að sulla í pappírsmaukinu sem við gerum.
Lesa meira
13.08.2015
Þessa dagana er undirbúningur skólastarfsins í fullum gangi og starfsfólkið smátt og smátt að mæta til starfa eftir sumarleyfi.Skólasetning verður föstudaginn 21.ágúst klukkan 16:00.
Lesa meira
05.08.2015
Fyrsti starfsdagur skólaársins verður mánudaginn 17.ágúst.Þann dag er leikskólinn lokaður. .
Lesa meira
03.07.2015
Í dag er síðasti opnunardagur leikskólans fyrir sumarleyfi.Leikskólinn opnar aftur miðvikudaginn 5.ágúst.Við þökkum fyrir frábæran vetur og óskum öllum gleðilegs sumars :).
Lesa meira
12.06.2015
Heiðarskóli verður settur föstudaginn 21.ágúst klukkan 16:00 í sal skólans.Næsta skólaár er 50.starfsár skólans og því stórafmæli framundan.Lítil starfsemi verður í skólahúsnæðinu frá og með 15.
Lesa meira
12.06.2015
Í dag er borin til grafar fyrrverandi nemandi okkar og vinkona Ingibjörg Melkorka sem átti allt lífið framundan en var tekin frá okkur allt of snemma.Eftir sitjum við í sorg og eftirsjá en um leið þakklát yfir því að hafa kynnst henni og fengið að njóta samvista við hana í fjögur ár.
Lesa meira
09.06.2015
Nú stendur yfir tiltekt í skólanum og enn er eitthvað eftir af óskilamunum.Fólki gefst færi á að nálgast þá í þessari viku, líka hægt að hafa samband við okkur símleiðis.
Lesa meira
08.06.2015
Nemendur í 9.og 10.bekk stóðu fyrir samfélagsviðburði í Heiðarskóla mánudaginn 1.júní s.l.Þeir buðu sveitungum sínum, 60 ára og eldri, í brunch sem þeir höfðu útbúið sjálfir.
Lesa meira
05.06.2015
Á mánudaginn (1.júní) fóru nemendur í 4.-7.bekk í vorferð upp í Borgarfjörð.Fyrst var haldið upp í Reykholt þar sem Bergur Þorgeirsson forstöðumaður Snorrastofu fræddi krakkana um Snorra Sturluson.
Lesa meira