30.05.2017
Á morgun, miðvikudaginn 31.maí, eru skólaslit Heiðarskóla.Hátíðarathöfn hefst klukkan 16:00 þar sem við m.a.útskrifum nemendur okkar í 10.bekk.Eftir athöfn fara aðrir nemendur skólans með kennurum sínum í heimastofur og fá afhentan vitnisburð vetrarins.
Lesa meira
30.05.2017
Í gær var haldinn íþróttadagur í Heiðarskóla.Nemendur kepptu í alls kyns íþróttagreinum.Veðrið var frekar leiðinlegt en dagurinn gekk samt mjög vel, nemendur jákvæðir og lögðu sig fram.
Lesa meira
26.05.2017
Matráður óskast til starfa í leikskólanum Skýjaborg frá og með ágúst 2017.Um framtíðarstarf er að ræða í 100% stöðu.Við leitum að matráði sem hefur brennandi áhuga á að elda hollan, góðan og næringarríkan mat í samræmi við Manneldismarkmið Lýðheilsustöðvar.
Lesa meira
25.05.2017
Við fengum góða gesti í heimsókn í gær, yngsta stig Klébergsskóla á Kjalarnesi heimsótti yngsta stig Heiðarskóla.Krakkarnir voru duglegir að leika og margir nýttu tækifærið til að kynnast nýjum krökkum.
Lesa meira
23.05.2017
Mánudaginn 22.maí fóru börn 3 ára og eldri ásamt starfsfólki í sveitaferð að Bjarteyjarsandi.Vel var tekið á móti okkur, fengum við að sjá kindurnar, lömbin, geitur, grísi, kanínur og hænuunga.
Lesa meira
23.05.2017
Í dag fór skólastarfið fram í Álfholtsskógi á svokölluðum survivordegi.Nemendum skólans var skipt í 8 aldursblandaða hópa.Hver hópur valdi sér nafn; Lóan, Sveppirnir 17, Álfurinn Jónas, Maríubjöllur, Hrafnarnir og Sniglarnir.
Lesa meira
22.05.2017
Nemendum okkar í 3.og 4.bekk var á dögunum boðið að koma í heimsókn að Leirárgörðum.Börnin hjóluðu í dag frá skólanum að Leirárgörðum, þar kíktu þau í fjárhúsin, fengu að skoða lömbin og jafnvel halda á þeim og þiggja veitingar gestgjafanna.
Lesa meira
21.05.2017
Í vetur bauð Nemendaráð skólans foreldrum að kaupa skólapeysur með nafni barns og nafni skólans.Mikill áhugi var fyrir peysukaupunum og voru keyptar yfir 100 peysur.Það voru ánægð og þakklát börn sem tóku við peysunum sínum fyrir stuttu.
Lesa meira
17.05.2017
Í dag útskrifuðum við 10 flotta krakka úr leikskólanum Skýjaborg sem munu öll hefja grunnskólagöngu í haust í Heiðarskóla.Útskriftarhópurinn söng tvö lög og fóru með þulu.
Lesa meira
16.05.2017
Nemendur okkar í 9.og 10.bekk eru nú í náms- og skemmtiferð í Bretlandi, hópurinn fór af landi brott aðfaranótt mánudags og er væntanlegur aftur til landsins á föstudagskvöldið.
Lesa meira