17.11.2017
Í gær var dagur íslenskrar tungu.Við byrjuðum daginn á því fyrir morgunmat og drífa okkur út að flagga.Leikskólastjórinn fékk fullt af frábærum litlum höndum til aðstoðar.
Lesa meira
17.11.2017
Í dag kom rithöfundurinn og leikarinn Ævar Þór (Ævar vísindamaður) í heimsókn til okkar í Skýjaborg og las upp úr bók sinni "Þitt eigið ævintýri".Börn 2-5 ára sátu og hlustu af mikilli athygli og tóku virkan þátt í sögunni.
Lesa meira
16.11.2017
Börnin í 3.bekk heimsóttu vini sína í leikskólanum Skýjaborg í dag og lásu fyrir þau skemmtilega bók í tilefni af degi íslenskrar tungu.Vel var tekið á móti börninum og þau höfðu gaman að.
Lesa meira
16.11.2017
Dagur íslenskrar tungu var í dag og af því tilefni var stöðvavinna í fyrsta tíma.Nemendum skólans var skipt í aldursblandaða hópa sem leystu fjölbreyttar þrautir hér og þar í skólanum.
Lesa meira
09.11.2017
Skólasamstarfið gengur vel.Á mánudaginn fóru elstu börn leikskólans með yngstu börnum grunnskólans í vettvangsferð í Álfholtsskóg.Börnin léku sér í skóginum, drukku heitan súkkulaðidrykk og höfðu gaman af.
Lesa meira
03.11.2017
Guðbjörg Perla Jónsdóttir og Sigurrós María Sigubjörnsdóttir hafa verið í vettvangsnámi hjá okkur í vikunni.Þær hafa fengið að kynnast innviðum skólastarfsins og tekið þátt í kennslustundum á öllum aldursstigum.
Lesa meira
31.10.2017
Heiðarskóli tók að vanda þátt í Norræna skólahlaupinu í blíðskaparveðri síðustu viku.Norræna skólahlaupið fór fyrst fram á Íslandi árið 1984, en allir grunnskólar á Norðurlöndunum geta tekið þátt í hlaupinu á hverju hausti.
Lesa meira
31.10.2017
Í gær voru haldnir hádegistónleikar á vegum Tónlistarskólans á Akranesi í matsal skólans.Ljúft var að hlýða á hugljúfa tóna meðan á matmálstíma stóð.Við þökkum Tónlistarskólanum kærlega fyrir okkur.
Lesa meira
31.10.2017
Í gær mættu alls kyns kynjaverur í skólann þegar nemendur á yngsta stigi héldu svokallaðan hrekkjavökudag.Börnin fóru á hrekkjavökuball, gæddu sér á poppkorni, nammi og drukku rauðan djús.
Lesa meira
31.10.2017
Í dag fengum við góða gesti þegar fulltrúar frá Slysavarnardeildinni Líf á Akranesi færðu nemendum skólans endurskinsmerki að gjöf.Við þökkum Slysavarnardeildinni kærlega fyrir þessa mikilvægu gjöf og hvetjum nemendur skólans til að nota endurskinmerki nú þegar svartasta skammdegið er framundan.
Lesa meira