21.06.2017
Í vetur hafa börnin í elsta hóp rannsakað Heiðarskóla í gegnum könnunaraðferðina.Nú í síðustu viku voru þau með kynningu fyrir foreldra, starfsmenn og börn á Regnboganum á því sem þeim fannst mikilvægast/merkilegast í skólasamstarfinu.
Lesa meira
15.06.2017
Í gær fóru útskriftarbörnin okkar í útskriftarferð.Farið var á Akranes með rútu.Börnin byrjuðu á því að skoða vitann.Það þorðu allir upp en skulfu mis mikið.
Lesa meira
02.06.2017
Heiðarskóli sótti um grænfánn í fimmta sinn í lok apríl.Á skólaslitum þann 31.maí kom svo í ljós að Heiðarskóli hlaut grænfánann í fimmta sinn.Fulltrúi Landverndar, Caitlin Wilson, afhenti umhverfisnefnd skólans grænfánaskilti og viðurkenningarskjal.
Lesa meira
02.06.2017
Skólaslit Heiðarskóla voru haldin með pompi og prakt þann 31.maí.Hápunktur dagsins var að sjálfsögðu útskrift 10.bekkinga.Að þessu sinni útskrifuðust 13 nemendur; Benjamín Mehic, Berglind Ýr Bjarkadóttir, Brimrún Eir Óðinsdóttir, Brynhildur Ósk Indriðadóttir, Eyþór Haraldsson, Hrönn Eyjólfsdóttir, Jóhanna Ingisól Sævarsdóttir, Jórunn Narcisa Gutierrez, Kristel Ýr Guðmundsdóttir, Markús Hrafn Hafsteinsson, Paulina Jolanta Latka, Stefán Ýmir Bjarnason og Valentínus Hauksson.
Lesa meira
31.05.2017
Á þessum fallega og bjarta degi fengum við grænfánann afhentan í fjórða sinn.Við komum saman í kringum fánastöngina og fulltrúi Landverndar afhenti okkur nýjan fána og viðurkenningarskjal.
Lesa meira
30.05.2017
Á morgun, miðvikudaginn 31.Maí 2017 kl.14:00, fáum við fjórða grænfánann okkar afhentan.Við bjóðum öllum hjartanlega velkomna að koma og gleðjast með okkur.
Lesa meira
30.05.2017
Á morgun, miðvikudaginn 31.maí, eru skólaslit Heiðarskóla.Hátíðarathöfn hefst klukkan 16:00 þar sem við m.a.útskrifum nemendur okkar í 10.bekk.Eftir athöfn fara aðrir nemendur skólans með kennurum sínum í heimastofur og fá afhentan vitnisburð vetrarins.
Lesa meira
30.05.2017
Í gær var haldinn íþróttadagur í Heiðarskóla.Nemendur kepptu í alls kyns íþróttagreinum.Veðrið var frekar leiðinlegt en dagurinn gekk samt mjög vel, nemendur jákvæðir og lögðu sig fram.
Lesa meira
26.05.2017
Matráður óskast til starfa í leikskólanum Skýjaborg frá og með ágúst 2017.Um framtíðarstarf er að ræða í 100% stöðu.Við leitum að matráði sem hefur brennandi áhuga á að elda hollan, góðan og næringarríkan mat í samræmi við Manneldismarkmið Lýðheilsustöðvar.
Lesa meira
25.05.2017
Við fengum góða gesti í heimsókn í gær, yngsta stig Klébergsskóla á Kjalarnesi heimsótti yngsta stig Heiðarskóla.Krakkarnir voru duglegir að leika og margir nýttu tækifærið til að kynnast nýjum krökkum.
Lesa meira