Fréttir

Smákökubakstur

Í morgun er búin að vera heilmikil smákökuframleiðsla hér í Skýjaborg og ilmar húsið nú af nýbökuðum smákökum.Börnin á Regnboganum gerðu piparkökur í mörgum stærðum og börnin á Dropanum gerðu súkkulaðibitakökur.
Lesa meira

Leiksýning - Strákurinn sem týndi jólunum

Í morgun mættu tveir flottir leikarar til okkar í Skýjaborg frá leikhópnum Vinir og sýndu leiksýninguna Strákurinn sem týndi jólunum.1.bekkur kom og naut sýningarinnar með okkur.
Lesa meira

Morgunsöngur í Heiðarskóla

Morgunsöngur er í Heiðarskóla á u.þ.b.tveggja vikna fresti.Morgunsöngurinn hefur mælst vel fyrir og okkur er stöðugt að fara fram í söngnum.Stigin skiptast á að velja lögin.
Lesa meira

Fullveldishátíð 2017

Fimmtudaginn 30.nóvember í Heiðarskóla.Sýningin hefst stundvíslega klukkan 17:15.Formaður nemendafélagsins flytur ávarp.Atriði frá Tónlistarskólanum á Akranesi.Nemendur í 1.
Lesa meira

Ytra mat

Nú á haustönn verður unnið að svokölluðu ytra mati á Heiðarskóla.Það felst meðal annars í því að matsaðilar frá Menntamálastofnun munu dvelja í skólanum dagana 28.
Lesa meira

Ævar Þór, leikari og rithöfundur

Í dag fengum við góðan gest í heimsókn.Ævar Þór Benediktsson, leikari og rithöfundur, kom og las upp úr nýrri bók sinni  "Þitt eigið ævintýri".  Ævar sagði krökkunum frá bókinni.
Lesa meira

Dagur íslenkrar tungu

Í gær var dagur íslenskrar tungu.Við byrjuðum daginn á því fyrir morgunmat og drífa okkur út að flagga.Leikskólastjórinn fékk fullt af frábærum litlum höndum til aðstoðar.
Lesa meira

Rithöfundurinn Ævar Þór í heimsókn

Í dag kom rithöfundurinn og leikarinn Ævar Þór (Ævar vísindamaður) í heimsókn til okkar í Skýjaborg og las upp úr bók sinni "Þitt eigið ævintýri".Börn 2-5 ára sátu og hlustu af mikilli athygli og tóku virkan þátt í sögunni.
Lesa meira

Upplestur í Skýjaborg

Börnin í 3.bekk heimsóttu vini sína í leikskólanum Skýjaborg í dag og lásu fyrir þau skemmtilega bók í tilefni af degi íslenskrar tungu.Vel var tekið á móti börninum og þau höfðu gaman að.
Lesa meira

Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu var í dag og af því tilefni var stöðvavinna í fyrsta tíma.Nemendum skólans var skipt í aldursblandaða hópa sem leystu fjölbreyttar þrautir hér og þar í skólanum.
Lesa meira