14.03.2018
Að vanda buðum við nemendum okkar upp á skúffuköku eftir samræmd könnunarpróf.Í þetta skiptið voru það nemendur í 9.bekk sem þreyttu samræmd könnunarpróf í íslensku, stærðfræði og ensku.
Lesa meira
12.03.2018
Árshátíð Heiðarskóla 2018 verður haldin fimmtudaginn 22.mars.Sýningin hefst stundvíslega klukkan 17:15.Formaður nemendafélagsins flytur ávarp.
Nemendur í 3.og 4.bekk sýna leikritið Klikkaða tímavélin.
Lesa meira
08.03.2018
Stjörnuhópur byrjaði daginn í gær á að leika sér úti í frímínútum.Eftir frímínútur hittu börnin Örnu kennara.Arna spjallaði við börnin og fór með þeim í smá skólaverkefni.
Lesa meira
02.03.2018
Í þessari viku byrjaði skólasamstarfið okkar aftur eftir frí.Þrátt fyrir töluverða fjarlægð á milli Skýjaborgar og Heiðarskóla leggjum við áherslu á að halda góðu samstarfi skólastiganna.
Lesa meira
28.02.2018
Á haustönn var unnið að svokölluðu ytra mati í Heiðarskóla.Ytra mat er samstarfsverkefni Mennta- og menningarmálaráðuneytis, Sambands íslenskra sveitarfélaga og Menntamálastofnunar.
Lesa meira
25.02.2018
Undanfarnar vikur hafa nemendur í 3.og 4.bekk verið að læra um Ísland í gamla daga, Þorrann og gömlu mánaðaheitin. Á föstudaginn buðu börnin vinum sínum í 1.og 2.bekk á kynningu á verkefninu.
Lesa meira
23.02.2018
Í dag fögnuðum við konudeginum sem var síðastliðinn sunnudag.Við buðum öllum konum í lífi barnanna til okkar í morgunkaffi.Allt gekk mjög vel og áttum við notalega stund saman í morgunsárið.
Lesa meira
23.02.2018
Það var líf og fjör í Heiðarskóla í gær þegar alls kyns verur mættu í skólann og gerðu sér glaðan dag.Krakkarnir fóru á söngstöðvar og fengu nammi.Fyrir hádegi var haldið öskudagsball fyrir 1.
Lesa meira
19.02.2018
Árlega í jan/feb blöndum við saman fræjum og fitu og búum til fuglafóður fyrir smáfuglana.Það gerðum við í síðustu viku og hengdum upp í tré og settum á snjóinn.
Lesa meira
13.02.2018
Fimmtudaginn 8.febrúar hófst dansnámskeið í Leik- og grunnskóla Hvalfjarðarsveitar.Íris Ósk Einarsdóttir, danskennari, sér um kennsluna eins og undanfarin ár.Hún kennir á mánudögum í Skýjaborg og mánudögum og fimmtudögum í Heiðarskóla.
Lesa meira