Fréttir

Niðurstöður ytra mats

Á haustönn var unnið að svokölluðu ytra mati í Heiðarskóla.Ytra mat er samstarfsverkefni Mennta- og menningarmálaráðuneytis, Sambands íslenskra sveitarfélaga og Menntamálastofnunar.
Lesa meira

Kynning á yngsta stigi

Undanfarnar vikur hafa nemendur í 3.og 4.bekk verið að læra um Ísland í gamla daga, Þorrann og gömlu mánaðaheitin. Á föstudaginn buðu börnin vinum sínum í 1.og 2.bekk á kynningu á verkefninu.
Lesa meira

Konukaffi

Í dag fögnuðum við konudeginum sem var síðastliðinn sunnudag.Við buðum öllum konum í lífi barnanna til okkar í morgunkaffi.Allt gekk mjög vel og áttum við notalega stund saman í morgunsárið.
Lesa meira

Öskudagur

Það var líf og fjör í Heiðarskóla í gær þegar alls kyns verur mættu í skólann og gerðu sér glaðan dag.Krakkarnir fóru á söngstöðvar og fengu nammi.Fyrir hádegi var haldið öskudagsball fyrir 1.
Lesa meira

Gefum smáfuglunum

Árlega í jan/feb blöndum við saman fræjum og fitu og búum til fuglafóður fyrir smáfuglana.Það gerðum við í síðustu viku og hengdum upp í tré og settum á snjóinn.
Lesa meira

Danskennsla hafin í Leik- og grunnskóla Hvalfjarðarsveitar

Fimmtudaginn 8.febrúar hófst dansnámskeið í Leik- og grunnskóla Hvalfjarðarsveitar.Íris Ósk Einarsdóttir, danskennari, sér um kennsluna eins og undanfarin ár.Hún kennir á mánudögum í Skýjaborg og mánudögum og fimmtudögum í Heiðarskóla.
Lesa meira

Heimsókn á slökkvistöðina

Elsta árgangi í leikskóla (2012) á Akranesi og Hvalfjarðarsveit var boðið í heimsókn á slökkvistöðina í dag.Þráinn slökkvistjóri tók á móti börnunum og sagði þeim frá 112 deginum sem er á sunnudaginn og svo var horft á nýja mynd með Gló og Loga.
Lesa meira

Fréttir frá Reykjaskóla

Þessa vikuna dvelja allir tíu nemendur 7.bekkjar ásamt Einari kennara í skólabúðum að Reykjum í Hrútafirði.Þangað var haldið með rútu um kl.9:30 á mánudagsmorgun en nemendahópur frá Klébergsskóla var samferða norður yfir heiðina.
Lesa meira

Dagur leikskólans 6. feb 2018

Í gær 6.febrúar fögnuðum við Degi leikskólans.Í tilefni dagsins höfðum við deildarugl, en þá er opið á milli deilda og frjáls leikur flæðir um leikskólans óháð aldri eða deild.
Lesa meira

Varðeldur

Á þriðjudaginn hófst skóladagurinn á morgunsöng við varðeld í myrkri, snjó og kulda.Sungin voru nokkur lög við gítarundirspil og að söng loknum gæddum við okkur á heitum súkkulaðidrykk.
Lesa meira