Fréttir

Skóladagatöl 2018-2019

Skóladagatöl fyrir næsta skólaár eru klár og hafa verið samþykkt hjá fræðslu- og skólanefnd.Áður hafa þau verið lögð fyrir starfsfólk, foreldrafélagið og skólaráðið til umsagnar.
Lesa meira

Ytra mat í Skýjaborg

Nú í apríl verður unnið að svokölluðu ytra mati á okkar leikskóla.Það felst meðal annars í því að matsaðilar frá Menntamálastofnun munu dvelja hér í leikskólanum dagana 25.
Lesa meira

Dagur barnabókarinnar

Í dag var smásagan Pissupásan eftir Ævar Þór Benediktsson frumflutt á RÚV til að halda upp á Dag barnabókarinnar.Nemendur Heiðarskóla hlustuðu á söguna og unnu verkefni upp úr henni.
Lesa meira

Árshátíð Heiðarskóla 2018

Árshátíð Heiðarskóla var haldin fyrir fullu húsi í gær. Nemendur í 3.og 4.bekk sýndu leikritið Klikkaða tímavélin og nemendur í unglingadeild sýndu leikritið Fjórir hljómar.
Lesa meira

Heimboð í Skógarskóla

Í dag var nemendum okkar á miðstigi boðið í heimsókn í Skógarskóla (gamla Heiðarskóla).Nokkur rússnesk ungmenni eru stödd í Skógarskóla þessa dagana og þau héldu stutta kynningu fyrir nemendur.
Lesa meira

Danssýning

Í vikunni lauk danskennslu í Heiðarskóla með glæsilegri danssýningu þar sem nemendur sýndu hina ýmsu dansa við mikinn fögnuð áhorfenda.Íris Ósk Einarsdóttir danskennari sá um kennsluna eins og undanfarin ár.
Lesa meira

Stóra upplestrarhátíðin í 7. bekk

Stóra upplestrarkeppnin hefst ár hvert á degi íslenskrar tungu.Nemendur í 7.bekk hafa frá því í nóvember lagt rækt við vandaðan upplestur og góðan framburð. Það hefur verið frábært að fylgjast með miklum framförum hjá nemendum frá því í nóvember og hefur tekist vel til að vekja nemendur til umhugsunar um vandaðan upplestur og góða framsögn.
Lesa meira

Hæfileikakeppni Heiðarskóla 2018

Hæfileikakeppni Heiðarskóla var haldin í lok febrúar.Margir tóku þátt og erum við þakklát fyrir það enda hæfileikaríkt fólk í Heiðarskóla.Fjölbreytt atriði voru á dagskrá og þökkum við öllum þátttakendum fyrir skemmtilega keppni.
Lesa meira

Skúffukaka eftir samræmd könnunarpróf

Að vanda buðum við nemendum okkar upp á skúffuköku eftir samræmd könnunarpróf.Í þetta skiptið voru það nemendur í 9.bekk sem þreyttu samræmd könnunarpróf í íslensku, stærðfræði og ensku.
Lesa meira

Árshátíð Heiðarskóla

Árshátíð Heiðarskóla 2018 verður haldin fimmtudaginn 22.mars.Sýningin hefst stundvíslega klukkan 17:15.Formaður nemendafélagsins flytur ávarp.  Nemendur í 3.og 4.bekk sýna leikritið  Klikkaða tímavélin.
Lesa meira