Fréttir af Skýjaborg

Úrgangur

Börnin á Regnboganum eru að gera tilraun þessa dagana og fylgjast með hvernig nokkrir hlutir rotna.Þetta er liður í grænfánaverkefninu okkar að gera börnin meðvituð um úrgang, hvað verður um það sem við hendum í ruslið.
Lesa meira

Sáning sumarblóma

Á vorin hafa börnin á Regnboganum sáð fyrir sumarblómum.Í dag var loksins priklað og plöntunum gefin meiri mold.Þegar hlýnar og plönturnar hafa stækkað meira setjum við þær út í garðinn okkar.
Lesa meira

Börn og starfsfólk fegra umhverfið á Degi umhverfisins

Á degi umhverfisins í gær þann 25.apríl skelltu allir sér út að fegra umhverfið í kringum leikskólann og tína rusl.1-3 ára börnin héldu sig í nálægð leikskólans og tíndu en 3-6 ára börnin fóru um hverfið og út í móa.
Lesa meira

Ytra mat í Skýjaborg

Nú í apríl verður unnið að svokölluðu ytra mati á okkar leikskóla.Það felst meðal annars í því að matsaðilar frá Menntamálastofnun munu dvelja hér í leikskólanum dagana 25.
Lesa meira

Konukaffi

Í dag fögnuðum við konudeginum sem var síðastliðinn sunnudag.Við buðum öllum konum í lífi barnanna til okkar í morgunkaffi.Allt gekk mjög vel og áttum við notalega stund saman í morgunsárið.
Lesa meira

Gefum smáfuglunum

Árlega í jan/feb blöndum við saman fræjum og fitu og búum til fuglafóður fyrir smáfuglana.Það gerðum við í síðustu viku og hengdum upp í tré og settum á snjóinn.
Lesa meira

Heimsókn á slökkvistöðina

Elsta árgangi í leikskóla (2012) á Akranesi og Hvalfjarðarsveit var boðið í heimsókn á slökkvistöðina í dag.Þráinn slökkvistjóri tók á móti börnunum og sagði þeim frá 112 deginum sem er á sunnudaginn og svo var horft á nýja mynd með Gló og Loga.
Lesa meira

Dagur leikskólans 6. feb 2018

Í gær 6.febrúar fögnuðum við Degi leikskólans.Í tilefni dagsins höfðum við deildarugl, en þá er opið á milli deilda og frjáls leikur flæðir um leikskólans óháð aldri eða deild.
Lesa meira

Bóndadagur - Þorrablót og kallakaffi

Til hamingju með daginn kæru bændur landsins.  Við í leikskólanum Skýjaborg tókum vel á móti þorranum.Í morgun á milli 8:30 og 10:00 buðum við öllum karlmönnum í lífi barnanna velkomna í morgunkaffi til okkar.
Lesa meira

Dótadagur

Í gær brutum við upp hversdaginn og höfðum dótadag, þar sem börnin máttu koma með dót að heiman.Reglulega er starfsfólk spurt um dótadag og reynum við að vera við þeirri ósk einu sinni á ári.
Lesa meira