26.04.2018
Á degi umhverfisins í gær þann 25.apríl skelltu allir sér út að fegra umhverfið í kringum leikskólann og tína rusl.1-3 ára börnin héldu sig í nálægð leikskólans og tíndu en 3-6 ára börnin fóru um hverfið og út í móa.
Lesa meira
06.04.2018
Nú í apríl verður unnið að svokölluðu ytra mati á okkar leikskóla.Það felst meðal annars í því að matsaðilar frá Menntamálastofnun munu dvelja hér í leikskólanum dagana 25.
Lesa meira
23.02.2018
Í dag fögnuðum við konudeginum sem var síðastliðinn sunnudag.Við buðum öllum konum í lífi barnanna til okkar í morgunkaffi.Allt gekk mjög vel og áttum við notalega stund saman í morgunsárið.
Lesa meira
19.02.2018
Árlega í jan/feb blöndum við saman fræjum og fitu og búum til fuglafóður fyrir smáfuglana.Það gerðum við í síðustu viku og hengdum upp í tré og settum á snjóinn.
Lesa meira
09.02.2018
Elsta árgangi í leikskóla (2012) á Akranesi og Hvalfjarðarsveit var boðið í heimsókn á slökkvistöðina í dag.Þráinn slökkvistjóri tók á móti börnunum og sagði þeim frá 112 deginum sem er á sunnudaginn og svo var horft á nýja mynd með Gló og Loga.
Lesa meira
07.02.2018
Í gær 6.febrúar fögnuðum við Degi leikskólans.Í tilefni dagsins höfðum við deildarugl, en þá er opið á milli deilda og frjáls leikur flæðir um leikskólans óháð aldri eða deild.
Lesa meira
19.01.2018
Til hamingju með daginn kæru bændur landsins.
Við í leikskólanum Skýjaborg tókum vel á móti þorranum.Í morgun á milli 8:30 og 10:00 buðum við öllum karlmönnum í lífi barnanna velkomna í morgunkaffi til okkar.
Lesa meira
12.01.2018
Í gær brutum við upp hversdaginn og höfðum dótadag, þar sem börnin máttu koma með dót að heiman.Reglulega er starfsfólk spurt um dótadag og reynum við að vera við þeirri ósk einu sinni á ári.
Lesa meira
22.12.2017
Við óskum öllum gleðilegra jóla, friðar og farsældar á nýju ári.
Við þökkum samstarfið og samverustundir á árinu sem er að líða.
Jólakveðja
Starfsfólk Skýjaborgar .
Lesa meira
14.12.2017
Í gær, miðvikudaginn 13.des, héldum við litlu jólin hér í Skýjaborg.Það var rauður dagur og einnig mátti mæta í fínni fötum.Við dönsuðum í kringum jólatréð og Gluggagæjir jólasveinn kom og kíkti á gluggann og spurði hvort hann mætti koma að dansa með okkur.
Lesa meira