Fréttir af Skýjaborg

Árg. 2012 vann smásagnakeppni KÍ, Heimilis og skóla og Samtaka móðurmálskennara

Börn í árgangi 2012 í Skýjaborg unnu smásagnakeppni KÍ, Heimilis og skóla og Samtaka móðurmálskennara í flokki leikskólabarna í ár, með söguna Kennarinn með blað í fanginu sínu.
Lesa meira

Dagur íslenskrar náttúru

16.september er dagur íslenskrar náttúru.Markmiðið með þeim degi er að beina sjónum landsmanna að hinni einstöku náttúru landsins, gögnum hennar og gæðum.Við héldum upp á þann dag í gær, 13.
Lesa meira

Dagur læsis 8. september

Á föstudaginn var dagur læsis Þá var lesið með börnunum í minni hópum og bókin rædd sérstaklega.Við hvetjum foreldra til að lesa fyrir börnin sín á hverjum degi.
Lesa meira

Leikskólinn hafinn og framkvæmdir á baklóð

Leikskólinn hófst í dag eftir sumarfrí.Börnin litu hissa út um gluggann að sjá að enginn leiktæki voru á bakvið hús.En verið er að gera upp baklóðina og eru nú komnir menn að setja upp ný leiktæki.
Lesa meira

Kynning elstu barna á skólasamstarfi vetrarins

Í vetur hafa börnin í elsta hóp rannsakað Heiðarskóla í gegnum könnunaraðferðina.Nú í síðustu viku voru þau með kynningu fyrir foreldra, starfsmenn og börn á Regnboganum á því sem þeim fannst mikilvægast/merkilegast í skólasamstarfinu.
Lesa meira

Útskriftarferð elstu barna

Í gær fóru útskriftarbörnin okkar í útskriftarferð.Farið var á Akranes með rútu.Börnin byrjuðu á því að skoða vitann.Það þorðu allir upp en skulfu mis mikið.
Lesa meira

Leikskólinn Skýjaborg hlýtur grænfánann í fjórða sinn

Á þessum fallega og bjarta degi fengum við grænfánann afhentan í fjórða sinn.Við komum saman í kringum fánastöngina og fulltrúi Landverndar afhenti okkur nýjan fána og viðurkenningarskjal.
Lesa meira

Grænfánaafhending

Á morgun, miðvikudaginn 31.Maí 2017 kl.14:00, fáum við fjórða grænfánann okkar afhentan.Við bjóðum öllum hjartanlega velkomna að koma og gleðjast með okkur.
Lesa meira

Matráður óskast til starfa

Matráður óskast til starfa í leikskólanum Skýjaborg frá og með ágúst 2017.Um framtíðarstarf er að ræða í 100% stöðu.Við leitum að matráði sem hefur brennandi áhuga á að elda hollan, góðan og næringarríkan mat í samræmi við Manneldismarkmið Lýðheilsustöðvar.
Lesa meira

Sveitaferð að Bjarteyjarsandi

Mánudaginn 22.maí fóru börn 3 ára og eldri ásamt starfsfólki í sveitaferð að Bjarteyjarsandi.Vel var tekið á móti okkur, fengum við að sjá kindurnar, lömbin, geitur, grísi, kanínur og hænuunga.
Lesa meira