20.12.2017
Í dag voru litlu jólin haldin hátíðleg í Heiðarskóla, nemendur og starfsmenn sungu jólalög og gengu í kringum jólatréð.Jólasveinar mættu í heimsókn og haldin voru stofujól.
Lesa meira
20.12.2017
Nú eru starfsmenn og nemendur skólans komnir í jólafrí.Skólastarfið hefst aftur með skipulagsdegi starfsmanna fimmtudaginn 4.janúar.Fyrsti skóladagur nemenda á nýju ári er föstudagurinn 5.
Lesa meira
14.12.2017
Í gær var jólamorgunstund í Heiðarskóla.Foreldrar og börn sungu saman jólalög og gæddu sér á heitu súkkulaði og meðlæti við kertaljós.Fyrir jólamorgunstundina var foreldrum boðið á fróðlegt og gagnlegt erindi um áhrif samfélagsmiðla á sjálfsmynd unglinga.
Lesa meira
08.12.2017
Vettvangsskoðun í tengslum við ytra mat fór fram í síðustu viku.Matsmennirnir Birna og Sigríður fylgdust með skólastarfinu í tvo daga, sátu kennslustundir og tóku rýni- og einstaklingsviðtöl.
Lesa meira
08.12.2017
Fullveldishátíðin var haldin hátíðleg 30.nóvember s.l.og börnin voru stolt þegar þau sýndu atriðin sín fyrir troðfullu húsi.Veitingarnar stóðu undir væntingum að vanda, heitt súkkulaði, vöfflur með rjóma og piparkökur.
Lesa meira
08.12.2017
Í gær tók Heiðaskóli þátt í þjóðarsöngnum í tengslum við Dag íslenskrar tónlistar, þá áttu nemendur og starfsmenn saman notalega söngstund og sungu með íslensku þjóðinni þrjú vel valin lög; Líttu sérhvert sólarlag, Ef engill ég væri með vængi og Gefðu allt sem þú átt.
Lesa meira
08.12.2017
Nemendur í 10.bekk fóru á miðvikudaginn í sína árlegu jólatrésferð í Álfholtsskóg, krakkarnir tóku góðan göngutúr í skóginum í leit sinni að rétta trénu.Þegar það var fundið var hafist handa við að saga og koma á réttan stað.
Lesa meira
24.11.2017
Morgunsöngur er í Heiðarskóla á u.þ.b.tveggja vikna fresti.Morgunsöngurinn hefur mælst vel fyrir og okkur er stöðugt að fara fram í söngnum.Stigin skiptast á að velja lögin.
Lesa meira
24.11.2017
Fimmtudaginn 30.nóvember í Heiðarskóla.Sýningin hefst stundvíslega klukkan 17:15.Formaður nemendafélagsins flytur ávarp.Atriði frá Tónlistarskólanum á Akranesi.Nemendur í 1.
Lesa meira
21.11.2017
Nú á haustönn verður unnið að svokölluðu ytra mati á Heiðarskóla.Það felst meðal annars í því að matsaðilar frá Menntamálastofnun munu dvelja í skólanum dagana 28.
Lesa meira