20.08.2018
Þessa dagana eru starfsmenn Heiðarskóla að undirbúa komu nemenda fyrir 53.starfsár skólans.Skólinn verður settur á morgun, þriðjudaginn 21.ágúst, kl.16:00, stutt athöfn í sal skólans og kaffiveitingar í lokin.
Lesa meira
08.07.2018
Heiðarskóli opnar aftur eftir sumarlokun þriðjudaginn 7.ágúst.Skólasetning Heiðarskóla verður þriðjudaginn 21.ágúst kl.16:00.Kennsla samkvæmt stundaskrá hefst miðvikudaginn 22.
Lesa meira
07.06.2018
Í gær voru skólaslit Heiðarskóla.Sannkölluð hátíðarstemning var í salnum þegar veittar voru viðurkenningar fyrir nefndar- og félagsstörf, töltmeistari skólans Rakel Ásta Daðadóttir fékk farandbikar og stigahæsti bekkur skólans á íþróttadegi, 10.
Lesa meira
05.06.2018
Í dag er borinn til grafar fyrrverandi nemandi okkar og vinur Einar Darri Óskarsson sem í blóma lífsins var tekinn frá okkur alltof snemma.Við erum þakklát fyrir að hafa kynnst þessum skemmtilega og ljúfa dreng og notið samveru hans þau 7 ár sem hann stundaði nám hjá okkur.
Lesa meira
04.06.2018
Skólaslit Heiðarskóla verða miðvikudaginn 6.júní kl.16:00.Hátíðarathöfn verður í sal skólans þar sem við útskrifum nemendur 10.bekkjar. Eftir athöfn fara aðrir nemendur með umsjónarkennurum í heimastofur og taka við vitnisburði vetrarins.
Lesa meira
01.06.2018
Íþróttadagur Heiðarskóla gekk heilt yfir ljómandi vel.Nemendur kepptu í alls kyns íþróttagreinum.Veðrið var lygnt og gott en frekar svalt.Nemendur voru jákvæðir og lögðu sig fram.
Lesa meira
28.05.2018
Það var gaman í tómstund í góða veðrinu í dag.Börnin léku sér í fjölbreyttum leikjum og ekki annað að sjá en þau væru að njóta sín í frjálsum leik eins og sjá má á myndum sem komnar eru í myndaalbúm.
Lesa meira
24.05.2018
Í gær fengum við góðan gest í heimsókn, Ara Ólafsson, frá Vísindasmiðju Háskóla Íslands.Hann færði skólanum ljósakassa að gjöf.Kassinn var settur saman í tilefni af ári ljóssins og flestir grunnskólar landsins hafa nú þegar fengið kassann.
Lesa meira
17.05.2018
Survivordagurinn var haldinn í Álfholtsskógi s.l.þriðjudag.Veðrið var mjög fjölbreytt; snjókoma,slydda, rigning, sólskin, rok og logn en börnin létu það ekki á sig fá og stóðu sig með stakri prýði í skemmtilegum ratleik í skóginum.
Lesa meira
14.05.2018
Nemendur í 1.bekk fengu gefins hjálma frá Kiwanis á dögunum.Börnin fengu einnig fræðslu um mikilvægi þess að nota hjálm.Ekki var annað að sjá en börnin fylgdust spennt með fræðslunni og væru ánægð með hjálmana sína.
Lesa meira